Kirkja í smíðum

Ég flutti opnunarávarp á Kirkjuþingi um liðna helgi. Mesta athygli hefur vakið að ég beindi sjónum mínum að baráttu hinsegin fólks og hvernig kirkjan náði þar ekki að fylgja samtímanum. Frá aldamótum hafði meirihluti landsmanna snúist á sveif með réttindabaráttu samkynhneigðra en þjóðkirkjan stóð þar á móti. Íslenska þjóðkirkjan hefur lengi vel sinnt mikilvægu hlutverki […]