Alvörulausnir í loftslagsmálum

Á liðnum árum hafa orðið gífurlegar framfarir í umhverfisvænum lausnum, betri nýtingu á auðlindum og sóun hefur minnkað. Á sama tíma hefur hugarfar og almenn þekking fólks á umhverfismálum gjörbreyst, þá sérstaklega á meðal yngri kynslóða. Þetta kemur einnig fram í breyttri hegðun neytenda. Fólk vill til að mynda vita hvaðan maturinn á diskinum kemur, […]