Við búum sem betur fer við góð lífskjör hér á landi. Lífsgæði hér eru með þeim mestu í heimi, hamingja þjóðarinnar mælist hátt, samfélagsinnviðir okkar eru sterkir, jöfnuður er mikill, félagslegt öryggi er mikið og það sama gildir um almennt öryggi. Kaupmáttur launa hækkaði í fyrra þrátt fyrir heimsfaraldur og þá hafa ráðstöfunartekjur aukist töluvert […]