Þannig hljómar fyrirsögn auglýsingar frá lögreglunni í Vestmannaeyjum, ÍBV, Bleika fílsins og öðrum samstarfsaðilum fyrir verslunarmannahelgina sem nú er að ganga í garð. Verslunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi ársins, Íslendingar flykkjast um allt land, flestir með fellihýsi eða tjald og góða skapið í eftirdragi. En þrátt fyrir að stærstur hluti Íslendinga skemmti sér konunglega, bæði […]