Ríkisstjórnin samþykkti nýlega tillögu mína um að ráðast í uppbyggingu fangelsisins á Litla-Hrauni. Í fangelsinu, sem var upphaflega reist sem sjúkrahús, er um helmingur allra fangelsisrýma í landinu en það uppfyllir ekki lengur þær kröfur sem gera verður til slíkrar starfsemi. Má í því sambandi vísa í úttektir nefndar Evrópuráðsins um varnir gegn pyndingum o.fl.… Read More »Uppbygging á Litla-Hrauni
Eitt mikilvægasta verkefni lögreglunnar á næstu árum er baráttan gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Lögreglan telur að 15 slíkir hópar séu að störfum í landinu. Margir þeirra stunda rekstur samhliða lögbrotunum til að styðja við ólöglegu starfsemina og til að þvætta peninga. Hóparnir eru af ýmsum þjóðernum og starfa flestir bæði innanlands og utan. Þessi veruleiki kallar… Read More »Skilvirkar aðgerðir gegn skipulögðum glæpum
Skipulögð brotastarfsemi hefur verið að færast í aukana hér á landi á síðustu árum. Við því þarf að bregðast. Að mati lögreglunnar eru nú starfandi 15 hópar í landinu sem má flokka sem skipulagða brotahópa. Margir þeirra stunda löglegan rekstur af ýmsu tagi samhliða lögbrotunum. Löglega starfsemin er þá nýtt til að þvætta fjármuni eða… Read More »Verkefni sem við tökum alvarlega
Á árinu sem er að líða fór sem oftar að atburðirnir tóku á sig allt aðra mynd en nokkurn gat órað fyrir. Í kjölfar norðanóveðurs undir lok síðasta árs heilsaði nýja árið með snjóflóðum á Flateyri og í Súgandafirði og jarðskjálftum og landsigi nálægt Grindavík. Undir lok ársins féllu aurskriður á Seyðisfjörð þannig að rýma… Read More »Fram undan er ár tækifæra
Töluverður munur var á skýringu Ríkisútvarpsins í upphafi vikunnar og ummælum eins höfunda fimmtu úttektar GRECO um niðurstöður eftirfylgniskýrslu samtakanna hvað Ísland varðar. GRECO eru samtök ríkja innan Evrópuráðsins sem berjast gegn spillingu. Úttekt samtakanna hófst fyrir tveimur árum og stendur enn yfir. Íslensk stjórnvöld hafa lagt sig fram við að fylgja þeim leiðbeiningum sem… Read More »Tvær útskýringar, einn sannleikur
Þau ánægjulegu tíðindi bárust í vikunni að lögreglumenn hefðu samþykkt nýgerðan kjarasamning milli Landssambands lögreglumanna og samninganefndar ríkisins með miklum meirihluta atkvæða. Viðræður höfðu staðið yfir með hléum allt frá því í apríl 2019 þegar samningar voru lausir. Dómsmálaráðherra hefur ekki beina aðkomu að kjaramálum lögreglumanna en ég hef þó fylgst reglulega með viðræðum, fengið… Read More »Samið við lögreglumenn
Sérstakt ákall um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum var samþykkt á fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) á fundi stofnunarinnar í París í síðustu viku. Átján aðildarríki standa að ákallinu, þar á meðal Ísland. Ég sat í pallborði á fundinum og greindi þar meðal annars frá breyttu verklagi lögreglu á Íslandi, mikilvægi þess að skoða… Read More »Ákall og aðgerðir
Lögregluráð hefur nú tekið til starfa. Í ráðinu eiga sæti allir lögreglustjórar landsins auk ríkislögreglustjóra sem verður formaður þess. Tilgangur ráðsins er að auka samvinnu lögregluembættanna, gera störf lögreglunnar skilvirkari, draga úr tvíverknaði og nýta betur þá fjármuni sem lögreglan fær á fjárlögum hverju sinni. Nýr ríkislögreglustjóri mun leiða þessa vinnu í samráði við aðra… Read More »Öryggi og þjónusta við almenning
Á undanförnum árum hafa komið fram alvarlegar ábendingar í skýrslum, rannsóknum, umfjöllun fjölmiðla og ekki síst beint frá brotaþolum kynferðisafbrota, að þeir taki meðvitaða ákvörðun um að kæra ekki brotin. Ein af ástæðunum er sú að þeir treysta ekki réttarvörslukerfinu. Slíkt er óboðlegt í íslensku réttarríki. Hér er um alvarlega brotalöm að ræða sem brýnt… Read More »Ekki bara málsnúmer
Flestir þekkja hugtakið um nálgunarbann þó ekki farið mikið fyrir því í daglegri umræðu. Nálgunarbanni er ætlað að bæta réttarstöðu þolenda heimilisofbeldis og annarra þolenda ofbeldis og ofsókna. Markmiðið er að vernda þann sem brotið er á og fyrirbyggja frekara ofbeldi. Með ört vaxandi tækniþróun nýtist nálgunarbann einnig til að koma í veg fyrir að… Read More »Skilvirkari lög um nálgunarbann