Sjálfsástarátak – Málglaðar

Ég hef ekki alltaf elskað sjálfa mig. Það var erfitt, ég var óörugg og óánægð. En ég er afskaplega fegin að hafa náð því að elska mig, því lífið verður svo miklu betra. Ég er öruggari, jákvæðari, skemmtilegri og miklu ánægðari. Maður á aldrei að meta sjálfan sig útfrá fyrirfram ákveðnu formi samfélagsins, enda miklu skemmtilegra að njóta fjölbreytninnar og vera maður sjálfur. Ef allir væru eins væri lífið leiðinlegt. Elskum okkur sjálf, því það gerir það enginn fyrir þig.

 

Tók þátt í sjálfsástarátaki Málglaðar sem sjá má hér.