Ég gekk upp að fallegu húsi á Völlum í Svarfaðardal þar sem rauður gamall traktor var við heimreiðina og falleg sumarblóm prýddu stéttina sem ekki höfðu látið á sjá eftir sólarleysið. Hjónin Bjarni og Hrafnhildur reka Litlu sveitabúðina í húsinu sem selur fjölda vara beint frá býli, ber, gæs, bleikju, ís, sultur og osta. Allt […]