Móttökuskóla fyrir börn af erlendum uppruna

Hefur þú staðið fyrir framan 25 unglinga í þeim tilgangi að kenna þeim stærðfræði? Verið í grunnskóla í Reykjavík og þegar þau horfðu á þig með stór spurningarmerki í augunum áttaðir þú þig á því að fæst þessara barna töluðu íslensku? Eftir dálítið grúsk komst þú að því að þrjú þeirra voru nýkomin úr flóttamannabúðum […]

Endurnýjað umboð í brýnum málum

Ákveðið hefur verið að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og ástæðan er einföld. Stjórnmál snúast um að ná raunverulegum árangri fyrir þjóðina en það var orðið ljóst að fram undan voru átök í stað árangurs. Við þær aðstæður er eina ábyrga leiðin að boða til kosninga. Ríkisstjórnarsamstarf, eins og allt farsælt samstarf, byggir á gagnkvæmu trausti og órofa […]

Það þurfa ekki allir að koma suður

Ég gekk upp að fallegu húsi á Völlum í Svarfaðardal þar sem rauður gamall traktor var við heimreiðina og falleg sumarblóm prýddu stéttina sem ekki höfðu látið á sjá eftir sólarleysið. Hjónin Bjarni og Hrafnhildur reka Litlu sveitabúðina í húsinu sem selur fjölda vara beint frá býli, ber, gæs, bleikju, ís, sultur og osta. Allt […]

Þjónustan fór og börnin líka

Það eru ákveðnir lykilþættir í þjónustu hins opinbera sem hafa mikil áhrif á vellíðan og lífsgæði fjölskyldna. Þar á meðal er biðin eftir leikskólaplássi, sem er mun lengri í Reykjavík en annars staðar. Í höfuðborginni varð sú stefna ofan á að leggja áherslu á niðurgreiðslu á kostnað þjónustustigs leikskólanna. Sú stefna hefur litlu skilað nema […]

Hvað verður frítt næst?

Virðingin fyrir skóladótinu er orðin engin,“ sagði grunnskólakennari við mig í sumar þegar við ræddum um gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum landsins. „Ég skil hugsunina og hugmyndin er falleg, en þegar þau eiga hlutina ekki sjálf hverfur tilfinningin fyrir ábyrgð,“ bætti hún við. Æ oftar heyrir maður efasemdir meðal kennara, starfsmanna skólanna og sveitarstjórnarfólks um það […]

Árangur við þinglok

Við þinglok er við hæfi að líta til baka og sjá að þrátt fyrir ólíka hugmyndafræði og áherslur hefur ríkisstjórnin, þvert á spár, náð markverðum árangri. Við sögðumst ætla að klára stór og aðkallandi mál og það höfum við gert. Við hétum því að standa með Grindavík þegar máttur náttúruaflanna minnti á sig. Við höfum […]

Verðmætasköpun í dag – og á morgun

Af einhverjum ástæðum hefur samtal okkar um verðmætasköpun vikið fyrir öðrum þáttum þjóðfélagsumræðunnar. Við verjum – eða eyðum – miklum tíma í að ræða ýmis mál, sem þó missa marks ef við hugum ekki að verðmætasköpun. Þarna beini ég spjótum mínum að öllum stjórnmálamönnum og ég er ekki undanskilin. Auðvitað er almennt vilji til að […]

Sjúklingar og skriffinnska

Aðgangur að öflugu heilbrigðiskerfi er einn helsti mælikvarðinn á lífsgæði. Við stjórnmálamenn getum gert alls kyns áætlanir, gefið loforð um betri þjónustu eða lægri kostnað – en við gerum þó ekkert án fólks sem hefur sérfræðiþekkingu og menntun sem þarf til að bjóða hér upp á góða og örugga heilbrigðisþjónustu. Það er skortur á heibrigðismenntuðu […]

Augun á boltanum

Þú tapar leiknum ef þú ert ekki með augun á boltanum. Þetta á ekki bara við um íþróttaleiki heldur flest það sem við tökum okkur fyrir hendur. Við sem störfum í stjórnmálum þurfum að hafa þetta í huga alla daga, halda fókus og forgangsraða verkefnum, óháð stöðunni í stjórnmálunum hverju sinni. Staðan getur vissulega breyst […]

Gleðileg uppskölun manneskjunnar

Á tímamótum tækniframfara stöndum við gjarnan frammi fyrir augnablikum sem geta virkað óraunveruleg í eðli sínu. Fáir hefðu líklega tekið alvarlega fullyrðingar árið 2019 um að árið 2024 þætti fólki orðið sjálfsagt að geta beðið gervigreind um að hjálpa sér að skipuleggja daginn sinn, setja upp mataráætlun, skrifa fyrir sig pistla, forrita litla tölvuleiki án […]