Ég fór í morgunþáttinn hjá Fannari og Benedikt, sem ber heitið Góðan daginn. Þar mætti ég ásamt Niels Thibaud og við áttum að keppa í 30sekúndna rökræðum. Hlustendur fengu svo að hringja inn og kjósa sigurvegara, ég fékk síðan snakkpoka að launum. En hægt er að hlusta á þáttinn hér og við mætum á mínútu 31.