Helgarútgáfan á Rás 2
 Á sunnudaginn mætti ég í Helgarútgáfuna til Hallgríms Thorsteinssonar ásamt Gunnari Hrafni Jónssyni frá Pírötum. Við ræddum kosningarnar framundan, þjóðmálin, unga fólkið og bandarísku forsetakosningarnar. Einstaklega skemmtilegt spjall fannst mér, en það hefst á 1:51:00 og á það má hlusta hér.