Brennslan á FM957

Ég kíkti til þeirra Hjörvars og Kjartans í morgunútvarpið á FM957 og spjallaði um framboðið og tímana framundan, stjórnmálin og sjómennskuna auðvitað. Hlusta má á viðtalið hér.