Ég mun skipa 2. sæti í öðru Reykjavíkurkjördæminu

Takk fyrir stuðninginn, ég endaði í 4. sæti í prófkjörinu í Reykjavík og mun því skipta 2. sæti í öðru Reykjavíkurkjördæminu fyrir komandi kosningar. Ég er afskaplega ánægð með þá niðurstöðu og stuðningurinn síðustu vikur er ómetanlegur. Listinn er fjölbreyttur og öflugur, ég tel hann sigurstranglegan fyrir komandi kosningar.