LÝSA: #metoo

Það var góður fundur um helgina um #metoo á Lýsa fundi um samfélagsleg málefni, áhrifin sem það hefur haft í umhverfinu í kringum okkur, hvert framhaldið sé og hvað við getum lært af þessu og enn gert betur.

Það merkilegasta er að við og fólk hvar sem er, er farið að ræða sín milli um samskipti, hvar mörkin liggja og hvernig eigi að bregðast við. Þær umræður eru orðnar bæði auðveldar og eðlilegar. Einungis það er gríðarlegur árangur.

Sjá betur: https://www.facebook.com/pg/lysaakureyri/photos/?tab=album&album_id=2671214442904004&__xts__%5B0%5D=68.ARBAim-nkaDr435ONtA29nBSfeSiJ1eikuzGzTKAioOYw70ZMb6pKnJeF522FWzDhoLSA3vDwyGEReV3bn276hs_P6wEdW5UWcTXmYIkwon2GfGIRHsFWkVbn2YtOq1prdSkMWTdu6QajGDXVaJ-M0uunptKSh9k6LOAGu-UCAtsk8aemf7nHMnlWQe2lponv8d-aC4eFpQ&__tn__=-UC-R

Styrkja framboðið

Það er hægt að styrkja framboðið með því að leggja inn á reikning þess.


Þeir sem styrkja framboðið fá í staðinn gjöf með merki framboðsins á meðan birgðir endast.

Hægt er að styrkja framboði beint með því leggja inná bankareikning framboðsins:  

Kennitala: 620616-0870

Reikningsnúmer: 0133-26-011882

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaka fyrirtæki eða lögaðila en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta ber nöfn allra fyrirtækja/lögaðila sem styrkja kosningabaráttu frambjóðandans.

Frambjóðandi má ekki taka við hærri styrkjum frá einstaklingum en sem nemur 400.000 kr. á ári. Birta skal nöfn einstaklinga sem veitt hafa styrki sem metnir eru á meira en 300.000 kr. til kosningabaráttunnar.