LÝSA: #metoo

Það var góður fundur um helgina um #metoo á Lýsa fundi um samfélagsleg málefni, áhrifin sem það hefur haft í umhverfinu í kringum okkur, hvert framhaldið sé og hvað við getum lært af þessu og enn gert betur.

Það merkilegasta er að við og fólk hvar sem er, er farið að ræða sín milli um samskipti, hvar mörkin liggja og hvernig eigi að bregðast við. Þær umræður eru orðnar bæði auðveldar og eðlilegar. Einungis það er gríðarlegur árangur.

Sjá betur: https://www.facebook.com/pg/lysaakureyri/photos/?tab=album&album_id=2671214442904004&__xts__%5B0%5D=68.ARBAim-nkaDr435ONtA29nBSfeSiJ1eikuzGzTKAioOYw70ZMb6pKnJeF522FWzDhoLSA3vDwyGEReV3bn276hs_P6wEdW5UWcTXmYIkwon2GfGIRHsFWkVbn2YtOq1prdSkMWTdu6QajGDXVaJ-M0uunptKSh9k6LOAGu-UCAtsk8aemf7nHMnlWQe2lponv8d-aC4eFpQ&__tn__=-UC-R