Laugardaginn 15. september heimsótti ég sjálfstæðismenn í Hveragerði á opnum morgunfundi, veisluborð úr bakaríinu og skemmtilegar umræður um áherslur ríkisstjórnarinnar og stöðuna í kjördæminu og svæðinu.
Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri er drífandi og brennur af áhuga fyrir bænum sínum, líkt og aðrir bæjarfulltrúar.
Gangi ykkur vel og takk fyrir mig.