Öflug fundarröð LS um heilbrigðismál

Landssamband sjálfstæðiskvenna fer af stað með öfluga fundarröð um heilbrigðismál á morgun. Um er að ræða fjóra fundi á þriðjudögum í Valhöll um mismunandi efni á sviði heilbrigðismála.

Hvet fólk til að mæta strax á morgun þegar umræða verður um sérfræðiþjónustu, ég mun síðan taka þátt í fundi þrjú um geðheilbrigði.

Vel gert LS - mikilvæg og stór umræða sem mikilvægt er að fjalla um.

Sjá hér: https://xd.is/2018/10/08/heilbrigdi-er-okkar-mal/?fbclid=IwAR3wYrm6uAl72_4rs1-tklTPyfwu7--Bxvhw6LP8rOxyPeMjqAwaoVtPswg