Ég vil fjölbreyttari nemendur inn í háskólana eins og kemur fram í Fréttablaðinu í dag þar sem var umfjöllun um frumvarp sem ég hyggst leggja fram á þessu vorþingi. Það verður að meta góða nemendur út frá fleiri sjónarhornum en stúdentsprófinu og hvíta kollinum.
Við munum heldur aldrei ná fleiri nemendum í iðn-, tækni- og verknám ef við lítum alltaf á stúdentsprófið sem einu leiðina til að bæta við sig námi.
http://www.visir.is/g/2019190109366/aslaug-arna-leggur-til-opnari-haskola-?fbclid=IwAR1SCNnMoHnniNms7bR1auWVPlFRh64fvSySVJpRiDQZ_G-fBujYHrK5fq8