Bitnar á öllum kynslóðum

Töluvert er fjallað um húsnæðismál unga fólksins nú í aðdraganda kosninga enda er um mikilvægt mál að ræða sem snertir okkur öll. Ég hef vakið máls á mikilvægi þess að hið opinbera auðveldi ungu fólki að eignast sitt eigið húsnæði og fagnað því að fólk fái að nýta séreignarsparnað til að létta undir kaupum. Frekari […]

Ungt fólk vill raunverulegt val

Það þarf að auðvelda ungu fólk að eignast sitt eigið húsnæði. Það er hægt með því að leyfa ungu fólki að nýta hluta af lífeyrissparnaði sínum til þess að safna fyrir útborgun eða greiða niður húsnæðislán. Þá þarf einnig að einfalda byggingareglugerðir og minnka gjaldtöku ríkis og sveitarfélaga. Daglega er okkar sagt hvernig við eigum […]