Lítil en mikilvæg skref

Nú er liðið tæpt 31 ár frá því bjór var leyfður á Íslandi, en hann hafði þá verið bannaður í rúm 70 ár. Sjálfsagt myndu fáir vilja banna hann á ný í dag og þrengja þannig að valfrelsi einstaklinga. Það er hins vegar rétt að hafa í huga að afnám bjórbannsins varð ekki til af […]

Staðreyndir um netverslunarfrumvarpið

Undanfarna daga hefur farið fram mikil umræða um frumvarp mitt til breytinga á netverslun með áfengi. Málið er ekki nýtt af nálinni þótt af umræðunni mætti ætla að svo væri. Málið var unnið í haust, tilbúið í byrjun árs og fór í samráðsgátt stjórnvalda í febrúar. Því fer fjarri að það sé tilkomið vegna þess […]

Er þetta for­gangs­mál

„Er þetta nú for­gangs­mál?“ Þetta er spurn­ing sem sum­ir spyrja þegar fram koma mál sem lúta að því að auka frelsi ein­stak­linga. Í hvert ein­asta skipti sem rætt er um breyt­ing­ar á áfeng­is­lög­gjöf­inni er spurt hvort það sé for­gangs­mál og hvort það séu ekki mik­il­væg­ari mál sem hægt sé að sinna. Hvernig dett­ur nokkr­um stjórn­mála­manni […]

Allt í góðum tilgangi

Það væri líklega margt öðruvísi ef stjórnmálamenn færu ávallt þá leið að stýra einstaklingum í rétta átt að þeirra mati með sköttum eða íþyngjandi löggjöf. Mér er til efs að yfir höfuð væri leyft að aka um á bílum, fá sér bjór, horfa á sjónvarp, nota netið og áfram mætti telja. Bannið væri rökstutt með […]