Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem hefur þegar verið ræddur meira en nokkurt annað þingmál í sögunni, en málinu lýkur með atkvæðagreiðslu í þinginu 2. september. Þó að málið hafi verið í vinnslu hjá stjórnvöldum og Alþingi í mörg ár er það fyrst nú upp á síðkastið sem andstaða við… Read More »Bábiljur um orkupakka
Efasemdir um innleiðingu þriðja orkupakkans byggjast á þeim misskilningi að í honum felist afsal á yfirráðum yfir auðlindum, framsal á fullveldi, skuldbinding um lagningu sæstrengs og jafnvel brot á stjórnarskrá. Ekkert af þessu á hins vegar við rök styðjast. Allir þeir aðilar sem unnið hafa að málinu, bæði stjórnmálamenn og sérfræðingar, eru sammála um að… Read More »Enginn afsláttur af fullveldi