Bábiljur um orkupakka

Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakk­ann, sem hef­ur þegar verið rædd­ur meira en nokk­urt annað þing­mál í sög­unni, en mál­inu lýk­ur með at­kvæðagreiðslu í þing­inu 2. sept­em­ber. Þó að málið hafi verið í vinnslu hjá stjórn­völd­um og Alþingi í mörg ár er það fyrst nú upp á síðkastið sem andstaða við […]

Enginn afsláttur af fullveldi

Efa­semd­ir um inn­leiðingu þriðja orkupakk­ans byggj­ast á þeim mis­skiln­ingi að í hon­um fel­ist af­sal á yf­ir­ráðum yfir auðlind­um, framsal á full­veldi, skuld­bind­ing um lagn­ingu sæ­strengs og jafn­vel brot á stjórn­ar­skrá. Ekk­ert af þessu á hins veg­ar við rök styðjast. All­ir þeir aðilar sem unnið hafa að málinu, bæði stjórn­mála­menn og sér­fræðing­ar, eru sam­mála um að […]