Gerum betur við börn á flótta

Við sem þjóðfélag viljum koma vel fram gagnvart börnum á flótta, veita þeim þann stuðning sem til þarf, sýna þeim nærgætni og umhyggju. Fáir eru bjargarlausari í hópi flóttamanna en börn. Þau koma hingað í leit að vernd og eru ýmist í fylgd forsjáraðila, fjölskyldumeðlima eða ein og fylgdarlaus. Það er mikilvægt að halda vel […]

Kerfið þarf að virka

Frum­varp til breyt­inga á út­lend­inga­lög­um ligg­ur nú fyr­ir á Alþingi. Efni þess má skipta í þrennt; um alþjóðlega vernd, dval­ar­leyfi og at­vinnu­rétt­indi. Þar er meðal ann­ars gert ráð fyr­ir að dval­ar­leyfi vegna vi­st­ráðning­ar (au-pair) verði til tveggja ára í stað eins árs áður, að út­lend­ing­ar með sér­fræðiþekk­ingu sem missa starf sitt fái dval­ar­leyfi um tíma […]

Jafnræði, virðing og mannúð

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna skilgreinir nú rúmlega 20 milljónir einstaklinga sem flóttafólk af völdum stríðsátaka og ofsókna á heimsvísu. Hér er um mikinn vanda að ræða sem verður ekki leystur nema með samstilltu átaki fjölmargra ríkja og á alþjóðlegum vettvangi. Ísland tekur árlega á móti kvótaflóttamönnum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld hafa tekið […]