Við sem þjóðfélag viljum koma vel fram gagnvart börnum á flótta, veita þeim þann stuðning sem til þarf, sýna þeim nærgætni og umhyggju. Fáir eru bjargarlausari í hópi flóttamanna en börn. Þau koma hingað í leit að vernd og eru ýmist í fylgd forsjáraðila, fjölskyldumeðlima eða ein og fylgdarlaus. Það er mikilvægt að halda vel… Read More »Gerum betur við börn á flótta
Frumvarp til breytinga á útlendingalögum liggur nú fyrir á Alþingi. Efni þess má skipta í þrennt; um alþjóðlega vernd, dvalarleyfi og atvinnuréttindi. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að dvalarleyfi vegna vistráðningar (au-pair) verði til tveggja ára í stað eins árs áður, að útlendingar með sérfræðiþekkingu sem missa starf sitt fái dvalarleyfi um tíma… Read More »Kerfið þarf að virka
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna skilgreinir nú rúmlega 20 milljónir einstaklinga sem flóttafólk af völdum stríðsátaka og ofsókna á heimsvísu. Hér er um mikinn vanda að ræða sem verður ekki leystur nema með samstilltu átaki fjölmargra ríkja og á alþjóðlegum vettvangi. Ísland tekur árlega á móti kvótaflóttamönnum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Íslensk stjórnvöld hafa tekið… Read More »Jafnræði, virðing og mannúð