Kraftur – Erindi um móðurmissir

Ég hélt erindi hjá Krafti, stuðningsfélagi ungs fólks með krabbamein og aðstandanda þeirra um móðurmissinn en móðir mín lést úr krabbameini árið 2012.

Háskólinn minn – Stúdentablaðið

Frjáls verslun

Í febrúar birtist við mig viðtal í Frjálsri verslun. Þar kom ég víða við í spjalli um stjórnmálin. Hér má lesa viðtalið í heild sinni: Merkilegt hve frelsismálin mæta oft mikilli andstöðu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eru upprennandi stjarna í íslenskum stjórnmálum. Hún er 25 ára, frjálshyggjukona og femínisti og hefur vakið athygli samherja sem mótherja fyrir […]

Hvernig byggjum við fordómalaust samfélag?

„Við eigum ekki að draga fólk í dilka eftir fyrir fram gefnum forsendum.“

Framboðsræða til ritara Sjálfstæðisflokksins

Þann 24. október tók ég þá ákvörðun að bjóða mig fram til ritara Sjálfstæðisflokksins og hélt þessa framboðsræðu á landsfundinum.

Árangursviðtal á femme.is

Fór í árangursviðtal hjá Sylvíu á femme.is.

Prófíll – Áslaugu fylgt eftir í daglegu lífi