Undanfarnar vikur höfum við fengið að kynnast því sem ekkert okkar hafði gert sér í hugarlund fyrir aðeins nokkrum mánuðum, að lifa við mikla skerðingu á daglegu frelsi. Við höfum ekki getað hitt eldri ættingja, farið í líkamsrækt, knúsað litlu systur, haldið fermingarveislur né ferðast óhindrað milli landa. Það er merkilegt að sjá þann samtakamátt… Read More »Við stefnum í eðlilegt horf
Aðgerðir íslenskra stjórnvalda vegna Covid-19-heimsfaraldursins hafa miðað að því að verja líf og heilsu landsmanna. Frumskylda stjórnvalda er að standa vörð um öryggi þjóðarinnar gagnvart sérhverri ógn sem að henni steðjar. Allt annað hefur vikið til hliðar undanfarna mánuði á meðan almenningur hefur með samhentu átaki brugðist gegn veirunni. En viðbrögðin verða að vera markviss… Read More »Lífið heldur áfram
Fræg er sagan af því þegar Milton Friedman var á ferð um Asíu og kom að hópi manna sem voru að grafa skurð með skóflum. Þegar hann spurðist fyrir um af hverju þeir nýttu ekki nútímatækni fékk hann þau svör að þetta væri gert svona til að skapa fólki atvinnu. Gröfur og vinnuvélar myndu fækka… Read More »Matskeiðar og verðmætasköpun
Aðeins eru rétt rúmir þrír mánuðir liðnir frá því fyrstu fregnir bárust um nýja hópsýkingu lungnabólgu í Kína, sem síðar hefur verið gefið heitið COVID-19. Í frétt á heimasíðu landlæknis 13. janúar er vísað í upplýsingar frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) um þennan nýja sjúkdóm. Þar segir að ekkert smit á milli manna… Read More »Þolinmæðin þrautir vinnur allar
„Íslenskri þjóð hefur alltaf tekist að fást við erfið verkefni. Við höfum gengið í gegnum það í margar aldir. Og mér finnst við kunna ákaflega vel að taka þessu sem að höndum ber núna.“ Þetta sagði Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands, sem í vikunni fagnaði 90 ára afmæli, þegar hún var spurð hvernig henni fyndist… Read More »Við hugsum í lausnum
Margt bendir til þess að aðgerðir almannavarna gegn heimsfaraldrinum, COVID-19, séu að bera árangur hér á landi. Þjóðin er samhent í viðbrögðum sínum og langflestir hlýða fyrirmælum sóttvarnalæknis um breytt hegðunarmynstur. Þríeykið Víðir, Alma og Þórólfur stendur í stafni og miðlar upplýsingum og fræðslu á daglegum blaðamannafundum. Allt er þetta uppörvandi og til fyrirmyndar. Þau,… Read More »Áfram að markinu
Við lifum á miklum óvissutímum. Heimsfaraldur geisar og hann mun reyna á þolgæði okkar allra. Frá því að faraldurinn hófst í Kína hafa sérfræðingar í sóttvörnum og fulltrúar okkar í almannavörnum unnið mikið starf við að greina vandann og leggja fram áætlanir um það hvernig skynsamlegt sé að bregðast við. Þeir hafa stýrt aðgerðum og… Read More »Við erum öll almannavarnir
Við Íslendingar vorum minnt á það í síðustu viku hve náttúruöflin eru áhrifamikill þáttur í lífi okkar og tilveru. Veðurhamurinn varð þess valdandi að rafmagnslaust var á stórum svæðum á norðanverðu landinu í marga sólarhringa. Fjölmargir voru einnig án hita og fjarskipta og útsendingar RÚV lágu niðri á sumum svæðum. Hér skapaðist ástand þar sem… Read More »Öflugri almannavarnir