Undanfarnar vikur höfum við fengið að kynnast því sem ekkert okkar hafði gert sér í hugarlund fyrir aðeins nokkrum mánuðum, að lifa við mikla skerðingu á daglegu frelsi. Við höfum ekki getað hitt eldri ættingja, farið í líkamsrækt, knúsað litlu systur, haldið fermingarveislur né ferðast óhindrað milli landa. Það er merkilegt að sjá þann samtakamátt […]