Það er eðlilegt að fram fari umræða um stöðu fjölmiðla hér á landi enda er staða sjálfstæðra fjölmiðla í mörgum tilvikum slæm. Menntamálaráðherra hefur kynnt frumvarp og hugmyndir að breytingum á fjölmiðlaumhverfinu. Á meðan margir vilja styrkja og efla sjálfstæða fjölmiðla eru það færri sem nefna fílinn í herberginu, Ríkisútvarpið. Erfitt rekstrarumhverfi annarra fjölmiðla orsakast… Read More »Falið útvarpsgjald
Það er nauðsynlegt að hugsa reglulega um hlutverk stofnana ríkisins, hvort fjármagn sé vel nýtt og hvort starfsemin eigi yfir höfuð að eiga vera á vegum ríkisins. Ríkisútvarpið er ein þessara stofnana. Samkvæmt lögum er markmið þess að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi með fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu. Því… Read More »Fjögurra milljarða króna forskot