Það er nauðsynlegt að hugsa reglulega um hlutverk stofnana ríkisins, hvort fjármagn sé vel nýtt og hvort starfsemin eigi yfir höfuð að eiga vera á vegum ríkisins. Ríkisútvarpið er ein þessara stofnana. Samkvæmt lögum er markmið þess að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi með fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu. Því […]