Hann er „drop out“ úr skóla, fór í eigin bissness og græddi fullt af peningum! Samfélagsmiðlar eru stútfullir af slíkum sögum. Sögum um unga karlmenn sem fóru ekki í háskóla heldur nýttu tímann, fóru strax út í eigin rekstur, stofnuðu fyrirtæki og verja nú tíma sínum í að telja peninga. Slík skilaboð á samfélagsmiðlum eiga […]