Kára gekk ekkert sérstaklega vel í skóla en staulaðist einhvern veginn í gegnum þetta. Sitjandi undir pressu frá foreldrum fór hann þó í gegnum framhaldsskóla. Það var bærilegt af því að nokkrir vinir hans voru þar líka. Þetta hafðist loksins en það tók hann fimm ár að fá hvítu húfuna á kollinn. Hann var stoltur… Read More »Heimurinn stækkar í Háskóla
Töluverð umræða hefur átt sér stað um stöðu íslenskra háskóla. Þeir sem hafa tekið þátt í þeirri umræðu virðast – sem betur fer – sammála um að við getum gert betur og að íslenskir skólar eigi að vera í fremstu röð. Í kjölfar efnahagshruns voru fjárveitingar til háskóla skornar niður og vísbendingar eru um að… Read More »Sókn í þágu háskóla og samfélags
Hann er „drop out“ úr skóla, fór í eigin bissness og græddi fullt af peningum! Samfélagsmiðlar eru stútfullir af slíkum sögum. Sögum um unga karlmenn sem fóru ekki í háskóla heldur nýttu tímann, fóru strax út í eigin rekstur, stofnuðu fyrirtæki og verja nú tíma sínum í að telja peninga. Slík skilaboð á samfélagsmiðlum eiga… Read More »Hvar eru strákarnir okkar?