Um þessar mundir ganga glaðir stúdentar út í lífið fullir tilhlökkunar eftir fjölda ára í námi. Þeirra bíður nú að taka ákvörðun um hvort leggja eigi stund á frekara nám, hvort tími sé kominn til að sækja út á vinnumarkaðinn af fullum krafti eða jafnvel leggja land undir fót, fá reynslu og upplifun úr öðrum […]