Íslenska heilbrigðiskerfið er umfangs- og kostnaðarmesti hluti í rekstri hins opinbera. Með hækkandi lífaldri þjóðarinnar og öðrum áskorunum samtímans heldur þessi kostnaður áfram að hækka. Í raun hækkar hann það mikið að það verður erfitt fyrir ríkið að standa undir slíkri aukningu. Þessari þróun breytum við ekki nema við nýtum hugvitið, tækni og nýsköpun. Við… Read More »Ríkið getur sparað fjármagn
Við þurfum sífellt að horfa til framtíðar. Um leið hugum við að því hvernig við mótum framtíðina og hvernig hún mótar okkur á móti. Ein af áskorunum sem við stöndum frammi fyrir felst í því hvernig samsetning mannfjöldans er að breytast hér á landi. Við erum ekki ein. Aðrar þjóðir standa einnig frammi fyrir því… Read More »Nýsköpun er ekki tískuorð
Um þessar mundir ganga glaðir stúdentar út í lífið fullir tilhlökkunar eftir fjölda ára í námi. Þeirra bíður nú að taka ákvörðun um hvort leggja eigi stund á frekara nám, hvort tími sé kominn til að sækja út á vinnumarkaðinn af fullum krafti eða jafnvel leggja land undir fót, fá reynslu og upplifun úr öðrum… Read More »Að ganga inn í framtíðina