Ríkið getur sparað fjármagn

Íslenska heilbrigðiskerfið er umfangs- og kostnaðarmesti hluti í rekstri hins opinbera. Með hækkandi lífaldri þjóðarinnar og öðrum áskorunum samtímans heldur þessi kostnaður áfram að hækka. Í raun hækkar hann það mikið að það verður erfitt fyrir ríkið að standa undir slíkri aukningu. Þessari þróun breytum við ekki nema við nýtum hugvitið, tækni og nýsköpun. Við… Read More »Ríkið getur sparað fjármagn

Nýsköpun er ekki tískuorð

Við þurf­um sí­fellt að horfa til framtíðar. Um leið hug­um við að því hvernig við mót­um framtíðina og hvernig hún mót­ar okk­ur á móti. Ein af áskor­un­um sem við stönd­um frammi fyr­ir felst í því hvernig sam­setn­ing mann­fjöld­ans er að breyt­ast hér á landi. Við erum ekki ein. Aðrar þjóðir standa einnig frammi fyr­ir því… Read More »Nýsköpun er ekki tískuorð

Að ganga inn í framtíðina

Um þess­ar mund­ir ganga glaðir stúd­ent­ar út í lífið full­ir til­hlökk­un­ar eft­ir fjölda ára í námi. Þeirra bíður nú að taka ákvörðun um hvort leggja eigi stund á frek­ara nám, hvort tími sé kom­inn til að sækja út á vinnu­markaðinn af full­um krafti eða jafn­vel leggja land und­ir fót, fá reynslu og upp­lif­un úr öðrum… Read More »Að ganga inn í framtíðina