Vikulokin: Umræðu um veiðigjöldin hvergi nærri lokið

Að sjálfsögðu er umræðu um veiðigjöld hvergi nærri lokið enda þarf enn að breyta kerfinu svo gjaldið taki mið að raunveruleikanum. Umræðan um veiðigjöld er oft á tíðum út á þekju. Veiðigjaldið er ekki hefðubndinn skattur, heldur afnotagjald sem verður að fylgja afkomu greinarinnar. Annað brýtur forsendur gjaldtökunnar. Nú hefur orðið mikill samdráttur í greininni, […]

Um stefnuræðu 2017: Framfarir

Virðulegur forseti. Góðir landsmenn Það er nær sama hvert litið er, Íslendingum vegnar vel. Nær allar hagtölur eru jákvæðar, hér er næga vinnu að fá, tekjur heimilanna hafa aukist, það er uppgangur í atvinnulífinu og landsmönnum vegnar almennt vel. Ísland heldur áfram að skara fram úr í jafnréttismálum og samkvæmt alþjóðlegum úttektum er heilbrigðiskerfið á […]