Heimastjórnin – ÍNN

Við fórum þrjár, ég, Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi og Bryndís Bjarnadóttir, stjórnarmaður í SUS í gott spjall til Ingva Hrafns á ÍNN. Hér er hægt að horfa á þáttinn.

#kjósum

Tók þátt í átakinu #Kjósum á vegum Nútímans og Kjarnans fyrir forsetakosningarnar. #kjósum er hvatning til ungs fólks til að snúa þessari þróun við. Til að vekja athygli á herferðinni fékkst landsþekkt fólk til að koma fram í laufléttu myndbandi þar sem skilaboðin eru skýr: Hvert atkvæði skiptir máli. Myndbandið má sjá hér.

Laugardagskvöld með Matta

Átti frábært spjall við Matta á Rás 2 þar sem ég svaraði spurningum hans með lögum sem minna mig á tíma í lífi mínu eða lög sem ég nýt þess einstaklega vel að hlusta á. Á þáttinn má hlusta hér.

Háskólinn minn – Stúdentablaðið

Frjáls verslun

Í febrúar birtist við mig viðtal í Frjálsri verslun. Þar kom ég víða við í spjalli um stjórnmálin. Hér má lesa viðtalið í heild sinni: Merkilegt hve frelsismálin mæta oft mikilli andstöðu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eru upprennandi stjarna í íslenskum stjórnmálum. Hún er 25 ára, frjálshyggjukona og femínisti og hefur vakið athygli samherja sem mótherja fyrir […]

Árangursviðtal á femme.is

Fór í árangursviðtal hjá Sylvíu á femme.is.
  • 1
  • 2