Heimsókn í FSU

Ég fór í heimsókn í Fjölbrautaskóla Suðurlands ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur. Það er alveg ótrúlega skemmtilegt að tala við ungt áhugasamt fólk um stjórnmál og möguleikann til að breyta einhverju til hins betra. Við spjölluðum við unga fólkið ásamt fulltrúum allra flokka.

Ferðir á Norðurland

Ég hef undanfarið farið í nokkrar ferður á Norðurlandið. Í mars fór í skemmtilega ferð. Við Svanhildur Hólm flugum í Aðaldal og byrjuðum á aðalfundi á Grenjaðarstað ásamt Valgerði Gunnarsdóttur þingmanni. Þar áttum við gott spjall við sjálfstæðismenn. Við fengum frábæra gistingu hjá Margréti Hólm sem tók afskaplega vel á móti okkur á Húsavík. Þá […]

Ferðir á Vesturlandið

Ég var gestur sjálfstæðismanna í Stykkishólmi með Einari K. Guðfinnssyni þingforseta og Haraldi Benediktssyni þingmanni þann 22.mars. Frábær fundur, góð mæting og skemmtilegar umræður um pólitíkina, Sjálfstæðisflokkinn, starfið framundan og ýmis málefni. Alltaf gaman að koma í Hólminn og ekki amalegt að fá að gista í Bæjarstjórabústaðnum í kvöld hjá Sturlu og Hallgerði. Þá sótti ég á kjördæmisþing sjálfstæðismanna […]

Kraftur – Erindi um móðurmissir

Ég hélt erindi hjá Krafti, stuðningsfélagi ungs fólks með krabbamein og aðstandanda þeirra um móðurmissinn en móðir mín lést úr krabbameini árið 2012.

Háskólinn minn – Stúdentablaðið

Frjáls verslun

Í febrúar birtist við mig viðtal í Frjálsri verslun. Þar kom ég víða við í spjalli um stjórnmálin. Hér má lesa viðtalið í heild sinni: Merkilegt hve frelsismálin mæta oft mikilli andstöðu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eru upprennandi stjarna í íslenskum stjórnmálum. Hún er 25 ára, frjálshyggjukona og femínisti og hefur vakið athygli samherja sem mótherja fyrir […]

Hvernig byggjum við fordómalaust samfélag?

„Við eigum ekki að draga fólk í dilka eftir fyrir fram gefnum forsendum.“

Framboðsræða til ritara Sjálfstæðisflokksins

Þann 24. október tók ég þá ákvörðun að bjóða mig fram til ritara Sjálfstæðisflokksins og hélt þessa framboðsræðu á landsfundinum.

Árangursviðtal á femme.is

Fór í árangursviðtal hjá Sylvíu á femme.is.

Prófíll – Áslaugu fylgt eftir í daglegu lífi