Það þarf að auðvelda ungu fólk að eignast sitt eigið húsnæði. Það er hægt með því að leyfa ungu fólki að nýta hluta af lífeyrissparnaði sínum til þess að safna fyrir útborgun eða greiða niður húsnæðislán. Þá þarf einnig að einfalda byggingareglugerðir og minnka gjaldtöku ríkis og sveitarfélaga. Daglega er okkar sagt hvernig við eigum… Read More »Ungt fólk vill raunverulegt val
Ég hélt fyrirlestur um frelsismálin, unga fólkið og áhrifin sem hægt er að hafa í pólitíkinni í Frjálsa sumarskólanum á vegum Samtaka frjálsra framhaldsskólanema á sunnudaginn. Alveg frábært framtak og gaman að hitta svona öflugt ungt fólk og eiga spjall við þau um stjórnmálin. Dagskráin í skólanum var glæsileg og var yfir alla helgina. Takk fyrir… Read More »Frjálsi sumarskólinn
Ég held að með því að vekja athygli á ummælunum án þess að láta það á sig fá og halda ótrauð áfram þátttöku í stjórnmálum getum við sigrað þá sem eru hvað háværust í ómálefnanlegri gagnrýni. Vonandi minnkar þá líka umræðan líka um ómálefnanlegu gagnrýnina og frekar verði farið að ræða hvað maður er segja,… Read More »Samfélagsmein sem þarf að taka á – Glamour
Við fórum þrjár, ég, Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi og Bryndís Bjarnadóttir, stjórnarmaður í SUS í gott spjall til Ingva Hrafns á ÍNN. Hér er hægt að horfa á þáttinn.