Af og til er vitnað í bréfið sem fræðimaðurinn Georg Brandes sendi Matthíasi Jochumssyni árið 1907 en þar sagði m.a.: „Það er algert brjálæði fyrir 70 þúsund manna þjóð að vera ríki út af fyrir sig. Þið hafið enga verslun, engan iðnað, engan her, engan flota og þið eruð, þegar allt er talið, jafn margir […]