Aukum við gæðin með meiri miðstýringu eða heilbrigðri samkeppni?

Árið 1955 birti Milton Friedman ritgerðina Hlutverk hins opinbera í menntun, þar sem hann færir rök fyrir því af hverju opinber afskipti af fjármögnun menntunar eru réttlætanleg. Þar lagði hann til að hið opinbera ætti að láta foreldra fá ávísun fyrir menntun barnanna og svo hefði fjölskyldan frjálst val um skóla. Friedman hafði miklar áhyggjur […]

Skilvirkni og sparnaður

Öflugir innlendir samkeppnissjóðir skipta máli fyrir rannsóknir og nýsköpun á Íslandi og því er mikilvægt að þeir séu einfaldir, hagkvæmir og skilvirkir. Ég hef því lagt til aðgerðir sem ekki aðeins spara umtalsverða fjármuni heldur bæta umhverfi opinberra samkeppnissjóða svo um munar. Við vinnum nú að því að fækka samkeppnissjóðum sem starfræktir eru á vegum […]

Samspil háskóla og hagvaxtar

Við stönd­um frammi fyr­ir ýms­um áskor­un­um í ís­lensku sam­fé­lagi, þar á meðal í efna­hags­mál­um. For­send­ur þess að geta tek­ist á við áskor­an­ir eru traust­ur efna­hag­ur og auk­in verðmæta­sköp­un. Það er mik­il­vægt að sinna vel þeim stoðum sem hag­kerfi okk­ar bygg­ir á enda er fjöl­breytt og öfl­ugt at­vinnu­líf und­ir­staða lífs­kjara á Íslandi. Mennta­mál eru eitt stærsta […]

Tæknin tryggi öryggi

Í kvik­mynd­um þar sem sögu­sviðið er geim­ur­inn er rauði þráður­inn yf­ir­leitt ógn. Ógn sem oft­ast er óþekkt, fram­andi ver­ur eða vél­menni sem hafa tekið eða eru lík­leg­ar til að taka yfir. Í raun­veru­leik­an­um er staðreynd­in sú að gervi­hnett­ir sem svífa um him­in­hvolfin geta orðið banda­menn okk­ar í ör­yggi og hluti af vörn­um Íslands. Einn af […]

Öflugur háskóli á landsbyggðinni

Menntakerfið á Íslandi þarf að taka breytingum. Ég hef áður bent á að í alþjóðlegum samanburði stöndum við ekki vel og árangurinn lætur á sér standa. Það má þó ekki horfa framhjá því að margt er vel gert, við eigum öfluga kennara, metnaðarfulla nemendur og rannsóknir og frumkvöðla á heimsmælikvarða. Samkeppnishæfni okkar sem þjóðar skiptir […]

Engar áhyggjur, ég er frá ríkinu

Góðan dag, ég er frá stjórnvöldum og er kominn til að hjálpa.“ Það vakti mikla athygli á sínum tíma þegar Ronald Reagan, þá forseti Bandaríkjanna, sagði að þetta væru ekki endilega þau orð sem kjósendur þyrftu að heyra. Með því lagði hann áherslu á að afskipti hins opinbera eru ekki alltaf til þess fallin að […]

Ég var ekki að hlusta – það er komið eldgos!

Ég var ekki alveg að hlusta á þig því að ég var að fá smá tíðindi í eyrun, það er víst byrjað eldgos á Reykjanesskaga,“ sagði Bergsteinn Sigurðsson, þáttastjórnandi Silfursins í fyrrakvöld, þegar við sátum í beinni útsendingu í settinu á RÚV. Þátturinn hélt áfram á meðan fréttastofan gerði sig klára á sama tíma og […]

Sminkaða daman í menntakerfinu

Það er til svart og appelsínugult fiðrildi sem á ensku heitir European Painted Lady sem hægt er að þýða sem evrópska sminkaða daman. Fiðrildið forðast veturinn í Skandinavíu og flýgur fimmtán þúsund kílómetra til að komast í hitann í Mið-Afríku. Á leiðinni á áfangastað flýgur það meðal annars yfir tvö þúsund metra háa Alpana og […]

Ný sókn í þágu háskóla og sjálfstæðis

Af og til er vitnað í bréfið sem fræðimaðurinn Georg Brandes sendi Matthíasi Jochumssyni árið 1907 en þar sagði m.a.: „Það er algert brjálæði fyrir 70 þúsund manna þjóð að vera ríki út af fyrir sig. Þið hafið enga verslun, engan iðnað, engan her, engan flota og þið eruð, þegar allt er talið, jafn margir […]

Er þetta alvöru pistill?

Á hverjum degi dynur á okkur gríðarlegt magn af efni og upplýsingum. Til dæmis í formi greinaskrifa, tölvupósta, bréfa, smáskilaboða og í gegnum samfélagsmiðla. Við nýtum símann til að nálgast fleiri og fleiri upplýsingar. Fleiri lesa þennan pistil af snjallsímanum í dag en lásu pistil minn fyrir ári á blaðsíðum Morgunblaðsins. Tækninni fleygir fram og […]