Ég var ekki alveg að hlusta á þig því að ég var að fá smá tíðindi í eyrun, það er víst byrjað eldgos á Reykjanesskaga,“ sagði Bergsteinn Sigurðsson, þáttastjórnandi Silfursins í fyrrakvöld, þegar við sátum í beinni útsendingu í settinu á RÚV. Þátturinn hélt áfram á meðan fréttastofan gerði sig klára á sama tíma og […]