Í febrúar birtist við mig viðtal í Frjálsri verslun. Þar kom ég víða við í spjalli um stjórnmálin. Hér má lesa viðtalið í heild sinni: Merkilegt hve frelsismálin mæta oft mikilli andstöðu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir eru upprennandi stjarna í íslenskum stjórnmálum. Hún er 25 ára, frjálshyggjukona og femínisti og hefur vakið athygli samherja sem mótherja fyrir […]