Um húsnæðismál

Ég vil að fólk hafi raunverulegt val í húsnæðismálum.

Hvers vegna stýra konur ekki fleiri stórfyrirtækjum?

Það er mikið hagsmunamál fyrir samfélagið allt að nýta sem best krafta allra, óháð kyni, hvort sem er í atvinnulífinu eða í pólitíkinni. Í blaðinu 100 Áhrifakonur sem Frjáls verslun gaf út í sumar var ég spurð hvers vegna konur stýri ekki fleiri stórfyrirtækjum og hvort stöðnunar gæti í kvennabaráttunni. Svarið mitt var eftirfarandi: Ég […]

Heimsókn í Harmageddon

Spjallaði við þá félaga Frosta og Mána í Harmageddon um pólitíkina.

Ungt fólk vill raunverulegt val

Það þarf að auðvelda ungu fólk að eignast sitt eigið húsnæði. Það er hægt með því að leyfa ungu fólki að nýta hluta af lífeyrissparnaði sínum til þess að safna fyrir útborgun eða greiða niður húsnæðislán. Þá þarf einnig að einfalda byggingareglugerðir og minnka gjaldtöku ríkis og sveitarfélaga. Daglega er okkar sagt hvernig við eigum […]

Reykjavík síðdegis – húsnæðismál

Ég fór í viðtal í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, þeir hringdu í mig þegar ég var að ganga á Úlfarsfell og ég spjallaði við þá um húsnæðismál.

Akkeri

Tók þátt í verkefni Akkeris #sækjumþau

Frjálsi sumarskólinn

Ég hélt fyrirlestur um frelsismálin, unga fólkið og áhrifin sem hægt er að hafa í pólitíkinni í Frjálsa sumarskólanum á vegum Samtaka frjálsra framhaldsskólanema á sunnudaginn. Alveg frábært framtak og gaman að hitta svona öflugt ungt fólk og eiga spjall við þau um stjórnmálin. Dagskráin í skólanum var glæsileg og var yfir alla helgina. Takk fyrir […]

Sjálfsástarátak – Málglaðar

Ég hef ekki alltaf elskað sjálfa mig. Það var erfitt, ég var óörugg og óánægð. En ég er afskaplega fegin að hafa náð því að elska mig, því lífið verður svo miklu betra. Ég er öruggari, jákvæðari, skemmtilegri og miklu ánægðari. Maður á aldrei að meta sjálfan sig útfrá fyrirfram ákveðnu formi samfélagsins, enda miklu […]

Heimastjórnin – ÍNN

Við fórum þrjár, ég, Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi og Bryndís Bjarnadóttir, stjórnarmaður í SUS í gott spjall til Ingva Hrafns á ÍNN. Hér er hægt að horfa á þáttinn.

Föstudagsviðtalið – Fréttablaðið

Ég tilkynnti um framboðið mitt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Fréttablaðinu. Hér má lesa viðtalið og hlusta á lengri útgáfuna.