Ég hef ekki alltaf elskað sjálfa mig. Það var erfitt, ég var óörugg og óánægð. En ég er afskaplega fegin að hafa náð því að elska mig, því lífið verður svo miklu betra. Ég er öruggari, jákvæðari, skemmtilegri og miklu ánægðari. Maður á aldrei að meta sjálfan sig útfrá fyrirfram ákveðnu formi samfélagsins, enda miklu […]