Bitnar á öllum kynslóðum

Töluvert er fjallað um húsnæðismál unga fólksins nú í aðdraganda kosninga enda er um mikilvægt mál að ræða sem snertir okkur öll. Ég hef vakið máls á mikilvægi þess að hið opinbera auðveldi ungu fólki að eignast sitt eigið húsnæði og fagnað því að fólk fái að nýta séreignarsparnað til að létta undir kaupum. Frekari […]

Sex hraðaspurningar

Ég og Una hjá VG fengum sex spurningar um hitamál hjá Nútímanum í haust og fengum aðeins nokkrar sekúndur til að svara. Hægt er að horfa á svörin okkar hér. 

Um byggingareglugerðir og gjaldtöku

„Ég er eiginlega enn orðlaus“

DV mætti í framboðskokteilinn og smellti af nokkrum myndum af gestum. Það er ekki annað hægt að segja en að þetta hafi verið virkilega vel heppnað. Ég er nánast enn orðlaus.

Smartland kíkti í framboðskokteilinn

Smartland mbl.is kíkti til mín í framboðskokteilinn í Víkinni og smellti nokkrum myndum af. Skoða má myndirnar frá þeim hér.

Í bítíð á Bylgjunni hjá Gulla og Heimi

Ræddi örstutt við þá Gulla og Heimi í Bítinu á Bylgjunni um hvernig það er að fara út á sjó og um störfin mín í lögreglunni. Það má hlusta á hljóðbrotið hér. 

Brennslan á FM957

Ég kíkti til þeirra Hjörvars og Kjartans í morgunútvarpið á FM957 og spjallaði um framboðið og tímana framundan, stjórnmálin og sjómennskuna auðvitað. Hlusta má á viðtalið hér.

Á sjónum

„Mig hefur lengi langað til að prófa að fara á sjó til að kynnast sjávarútveginum og starfi sjómannsins. Ég fékk tækifæri til þess hjá mjög öflugu fyrirtæki sem er burðarás sinnar byggðar þarna í Vestmannaeyjum. Ég fékk tækifæri til að sjá þessar veiðiaðferðir og allar þessar framfarir í veiðum og vinnslu. Það var ótrúlega gaman […]

Helgarútgáfan á Rás 2

 Á sunnudaginn mætti ég í Helgarútgáfuna til Hallgríms Thorsteinssonar ásamt Gunnari Hrafni Jónssyni frá Pírötum. Við ræddum kosningarnar framundan, þjóðmálin, unga fólkið og bandarísku forsetakosningarnar. Einstaklega skemmtilegt spjall fannst mér, en það hefst á 1:51:00 og á það má hlusta hér.

Góðan daginn á Rás 2

Ég fór í morgunþáttinn hjá Fannari og Benedikt, sem ber heitið Góðan daginn. Þar mætti ég ásamt Niels Thibaud og við áttum að keppa í 30sekúndna rökræðum. Hlustendur fengu svo að hringja inn og kjósa sigurvegara, ég fékk síðan snakkpoka að launum. En hægt er að hlusta á þáttinn hér og við mætum á mínútu 31.