Tveir funda

„Marg­ir eru að velta fyr­ir sér hvort þið séuð að hitt­ast af því að þið eruð á svipuðum aldri og eigið margt sam­eig­in­legt?“ John Key, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra Nýja-Sjá­lands, fundaði með Barack Obama, fyrr­ver­andi for­seta Banda­ríkj­anna, árið 2011. Þeir eru báðir karl­menn og fædd­ir með fimm daga milli­bili í byrj­un ág­úst 1961. Báðir hafa þeir mik­inn […]

Þjóðir sem framkvæma!

„Singa­púr og Ísland eiga margt sam­eig­in­legt. Hvort tveggja eru litl­ar þjóðir sem búa við ör­yggi í lönd­um sín­um, reiða sig á út- og inn­flutn­ing og leggja mikla áherslu á mennt­un og ný­sköp­un. Þá eru þetta þjóðir sem fram­kvæma!” Sá sem mælti þessi orð við mig í Singa­púr á dög­un­um hef­ur búið og starfað sem alþjóðleg­ur […]

Að skrifa brauð eða skera

Mér er minn­is­stætt at­vik sem átti sér stað í baka­ríi í Vest­ur­bæn­um. Í af­greiðslunni voru þrír starfs­menn, tvær stúlk­ur og ung­ur karl­maður af er­lend­um upp­runa. Hann var að prófa sig áfram í notk­un tungu­máls­ins og stúlk­urn­ar leiðbeindu hon­um þegar hann rak í vörðurn­ar. Strax og röðin kom að mér bað ég af­greiðslu­mann­inn auðvitað um brauð […]

Ótengt Ísland

Á næsta ári hefst undirbúningur að umfangsmikilli viðbragðsæfingu þar sem sett verður á svið atburðarás vegna rofs á net- og símasambandi við útlönd. Aðgerðin nefnist „Ísland ótengt“ og krefst mikils og víðtæks undirbúnings fjölmargra stofnana og fyrirtækja. Í sem stystu máli mun hún leiða í ljós hvað gerist ef landið verður skyndilega sambandslaust við umheiminn. […]

Mótum framtíðina

Það var áhrifa­mik­il stund fyr­ir mig þegar ég gekk inn í Laug­ar­dals­höll á minn fyrsta lands­fund, á köld­um en fal­leg­um degi í nóv­em­ber árið 2011. Ég var 21 árs og full til­hlökk­un­ar. Þá sat vinstri stjórn við völd í land­inu. Mik­ill hug­ur var í fólki á fund­in­um um það að sjálf­stæðis­stefn­an þyrfti að vera í […]

Frá Túnis til Hveragerðis

Kryddilm­ur­inn úr eld­hús­inu tek­ur á móti Söfu þegar hún kem­ur heim eft­ir lang­an skóla­dag. Hún gleym­ir ljótu orðunum sem krakk­arn­ir hreyttu í hana vegna þess eins að hún fékk hrós frá kenn­ar­an­um. Hnút­ur­inn í mag­an­um er horf­inn. Safa er kom­in í skjól hjá móður sinni sem er að und­ir­búa kvöld­mat­inn, þar sem krydd­in sem hún […]

Lausn í leikskólamálum

Lít­il frænka mín seg­ir mér oft skemmti­leg­ar sög­ur af sam­skipt­um sín­um við börn og kenn­ara, milli þess sem hún syng­ur há­stöf­um „í leik­skóla er gam­an, þar leika all­ir sam­an“. Þar fær hún að hnoða, leira og lita og líður aug­ljós­lega ein­stak­lega vel, líkt og von­andi öðrum börn­um í leik­skól­um lands­ins. Í leik­skól­um starfar fjöldi fólks […]

Hugrekki kvenna í Íran

Okkur hefur lengi verið kunnugt um ofbeldið sem konur þurfa að sæta af hálfu klerkastjórnarinnar í Íran. Þeim er refsað grimmilega fyrir að brjóta gegn ströngum reglum um klæðaburð. Daglega eru konur handteknar og færðar til yfirheyrslu fyrir þær sakir að víkja sér undan skyldunni til að ganga með hijab-höfuðslæðu. Mahsa Amini, 22 ára kúrdísk […]

Alþjóðleg samkeppni um heilbrigðisstarfsfólk

Nauðsynlegt er að fjölga háskólamenntuðu heilbrigðisstarfsfólki á næstu árum. Þjóðin er að eldast og þegar skortir menntað starfsfólk. Nýsköpun og bætt verklag getur dregið úr mannaflaþörf og létt undir með starfsmönnum en það breytir því ekki að nauðsynlegt er að efla menntun heilbrigðisstarfsfólks. Þrír háskólar koma mest að menntun í heilbrigðisþjónustu. Umfangið er mest innan […]

Sterkari háskólar fyrir betri framtíð

Háskólar gegna margþættu og þýðingarmiklu hlutverki. Þar verður til ný og mikilvæg þekking á grundvelli margvíslegra rannsókna auk þess sem reynsla kynslóðanna er þar varðveitt og henni viðhaldið. Eitt helsta hlutverk háskólanna felst í miðlun þekkingarinnar til nýrra kynslóða og samfélagsins í heild með öflugu og fjölbreyttu kennslustarfi. Á síðari tímum hafa háskólar í auknum […]