Framfarir og erlend fjárfesting

Þegar litið er á einstök framfaraskeið í sögu þjóðarinnar kemur í ljós hve frjáls utanríkisviðskipti og innstreymi erlends fjármagns hefur haft þar mikið að segja. Í byrjun síðustu aldar var erlent fjármagn drifkrafturinn að baki tæknibyltingu í sjávarútvegi og öðrum atvinnugreinum. Útlendingar kenndu okkur að leggja vegi, byggja brýr og hafnir, teikna og smíða hús, […]

Að taka ákvörðun um framtíðina

Að taka ákvörðun um að hefja háskólanám er stór ákvörðun, jafnvel ein sú stærsta sem við tökum í lífinu. Við hefjum nám með væntingar um framtíðina og lítum svo á að með þeirri menntun séum við betur í stakk búin til að takast á við lífið og þær áskoranir sem það færir okkur. Það er […]

Forystuleysi

Það fer ekki framhjá neinum að foreldrar ungra barna í Reykjavík eru í vanda staddir þar sem þeir fá ekki leikskólapláss fyrir börnin sín, með tilheyrandi vinnu- og tekjutapi. Þetta er alvarlegt mál og hefur bein áhrif á lífsgæði fólks í borginni. Borg sem getur ekki þjónustað ungt barnafólk býður ekki upp á bjartar framtíðarhorfur […]

Á höttunum eftir frelsi

Það eru 18 ár liðin frá því að síðasta sveinsprófið var skráð í klæðskurði karla en 62 ár frá því að slíkt próf var skráð í klæðskurði kvenna. Þá eru rúm 50 ár liðin frá því að einhver lauk próf í leturgreftri. Þrátt fyrir það gilda enn reglur um löggildingu þessara greina – og annarra […]

Bjór og breytingar

Að ljúka þingvetri er dálítið eins og að klára lokapróf. Það er allur gangur á því hversu mikil eða rýr uppskeran er, sum verkefni klárast og önnur ekki, sum eru látin bíða en önnur fara í tætarann. Sem stjórnmálamaður met ég þó ekki árangur eftir því hversu mörg frumvörp klárast eða hversu mörgum skýrslum maður […]

Hún er veik. Hann er sterkur.

Hann er snjall, hún er heimsk. Hann er sjálfsöruggur, hún er óörugg. Svona þýðir þýðingarvélin, Google Translate, orðin veikur og sterkur, klár og heimskur, sjálfsöruggur og óöruggur. Jákvæð og persónulýsandi orð eru þýdd í karlkyni en neikvæð persónulýsandi orð eru þýdd í kvenkyni. Eðlilega vekur þetta athygli og varpar ljósi á veruleika sem við þurfum […]

Ert þú í slæmu sambandi?

Í augnablikinu næst ekki í farsímann,“ eru orð sem eflaust mörg kannast við þegar reynt er að ná í einhvern í síma. Annað kunnuglegt hljóð er þegar símtalið slitnar áður en það hefst með þremur pípum. Svo heyrast viðkomandi seinna og annar nefnir að hann hafi verið að keyra einhvers staðar þar sem ekki næst […]

Nýsköpun til betri heilbrigðisþjónustu

Þúsundir Íslendinga eru nú á biðlistum eftir bráðum aðgerðum. Í þeim hópi er fólk sem er svo sárkvalið að hver einasti dagur er þjáning. Svona hefur ástandið verið árum saman og versnar ef eitthvað er frá ári til árs. Á hverju ári fjárfestir hið opinbera 30 milljarða í nýsköpun í gegnum nýsköpunarsjóði og endurgreiðslu á […]

Það er hægt að gera mikið betur

Reykja­vík er að mörgu leyti frá­bær borg að búa í. Hún er auðvitað stór á ís­lensk­an mæli­kv­arða, en nógu lít­il til að taka vel utan um okk­ar og gera okk­ur kleift að kom­ast fljótt á milli staða. Hér er öfl­ugt menn­ing­ar­líf og góðir veit­ingastaðir sem hvort tveggja kall­ar fram hug­hrif­in af er­lend­um stór­borg­um – en […]

Lóan er komin á landsbyggðinni

Ein helsta for­senda þess að fólk geti átt raun­veru­legt val um hvar það býr og starfar er að það sé öfl­ugt at­vinnu­líf sem víðast um land og að horf­ur séu á því að það geti vaxið enn frek­ar. Það er því mik­il­vægt að leggja áherslu á að styðja við frjótt um­hverfi um allt land, þannig […]