Parísarhjól sem snýst ekki

Ummæli borgarstjóra í liðinni viku um að skrifa mætti stóran þátt af taprekstri borgarinnar á málefni fatlaðra voru hvort í senn ósmekkleg og röng. Það að hlusta á slíkt tal minnir dálítið á pabbann sem kvartaði undan því hvað það væri dýrt að eiga börn á meðan hann eyddi öllu sínu í vellystingar og vín. […]

Fjöll og framsýnt fólk

Mjóifjörður er sennilega einn af afskekktustu stöðum landsins. Mjóifjörður ber nafn með rentu, hann er mjór og 18 kílómetra langur. Leiðin þangað er stórfengleg og aðeins fær nokkra mánuði á ári en annars er einungis hægt að komast þangað sjóleiðina. Ég er svo heppin að hafa heimsótt flesta staði á Íslandi en nýverið fór ég […]

Regluverkið sem enginn bað um

Flókið regluverk hér á landi felur í sér mikinn kostnað fyrir atvinnulífið. Á sama tíma vantar sveitarfélög sérhæft starfsfólk til að sinna vaxandi eftirlitshlutverki sínu. Íþyngjandi regluverk hækkar húsnæðisverð og hefur áhrif á skortstöðu á húsnæðismarkaði. Flókið regluverk eykur skriffinnsku og ýtir undir ótta við að gera mistök, það vill enginn brjóta lögin. Reglufarganið hefur […]

Kistill mömmu fákur þinn

Það er fátt betra en að vera á hestbaki í íslenskri náttúru. Njóta alls þess sem náttúran hefur upp á að bjóða. Sólaruppkomu eða sólarlags, andvara eða hávaðaroks, úðans eða úrhellis, fjalla og dala. Í góðum félagsskap er iðulega riðið saman í samtali, stundum í þögn en allra best þegar brestur á með söng. Ég […]

Vesturheimur og vínartertur

Á ég að segja ykkur sögur frá Íslandi, landinu sem þið elskið mest af öllu?“ spurði ungur drengur frá Íslandi í bréfi sem hann skrifaði til dagblaðsins Sunshine sem dreift var meðal Vestur-Íslendinga í Norður-Ameríku fyrir rúmum hundrað árum. Þetta bréf og fleiri er að finna í nýútgefinni bók, Sólskinsbörnunum eftir Christopher Crocker, en þar […]

Letjandi eða hvetjandi hlaðborð hugmynda?

Það skiptir máli á grundvelli hvaða hugmyndafræði ákvarðanir eru teknar. Það hefur áhrif á það hvernig samfélag við byggjum upp og hvort við náum árangri eða ekki. Formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir, rifjaði það upp í nýlegu hlaðvarpsviðtali hvernig hún hefði stigið fram í Covid-faraldrinum og lagt til að atvinnuleysisbætur yrðu hækkaðar. Úrræði ríkisstjórnarinnar voru þó […]

Jafnvægi í útlendingmálum

Í þjóðfélagsumræðu þarf að ræða mál af yfirvegun og sanngirni. Það á sérstaklega við um þann viðkvæma málaflokk sem málefni útlendinga eru. Á sama tíma ber okkur skylda til að horfa á staðreyndir og taka ákvarðanir sem taka mið af heildarhagsmunum þjóðarinnar. Innviðir eru víða komnir að þolmörkum. Þegar innviðir bresta bitnar það verst á […]

Strákarnir okkar í skóla

Það er ástæða fyrir því að ég hef á liðnu ári lagt áherslu á mikilvægi þess að fjölga strákum í háskólanámi. Fyrir það fyrsta mun það gagnast þeim til lengri tíma, opna nýjar dyr fyrir þá og fjölga þeim tækifærum sem þeir hafa til að búa sér gott líf. Í öðru lagi er hér um […]

Ríkið getur sparað fjármagn

Íslenska heilbrigðiskerfið er umfangs- og kostnaðarmesti hluti í rekstri hins opinbera. Með hækkandi lífaldri þjóðarinnar og öðrum áskorunum samtímans heldur þessi kostnaður áfram að hækka. Í raun hækkar hann það mikið að það verður erfitt fyrir ríkið að standa undir slíkri aukningu. Þessari þróun breytum við ekki nema við nýtum hugvitið, tækni og nýsköpun. Við […]

Lausnir í vösum skattgreiðenda?

Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að sýna það í verki að okkur sé alvara með það að ná verðbólgu niður. Allir þeir sem koma að hagstjórn landsins: Seðlabankinn, aðilar vinnumarkaðarins og hið opinbera, þurfa að leggja sitt á vogarskálarnar. Hvað ríkið varðar er ljóst að draga þarf úr ríkisútgjöldum og hagræða enn frekar í opinberum […]