Hagsmunir sjúklinga í forgang

Eftir Jón Gunnarsson, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og Brynjar Níelsson: Almennt séð búum við Íslendingar við mjög öflugt heilbrigðiskerfi. Það byggist ekki síst á faglega sterkum mannauði. Sérfræðilæknar okkar njóta þeirrar sérstöðu, ólíkt því sem er í mörgum löndum, að sækja sér framhaldsmenntun víða um heim. Með því hefur myndast öflugt tengslanet sem nýst hefur vel […]

Vöndum okkur

Alþingi kem­ur sam­an í dag. Kom­andi þing­vet­ur er spenn­andi en jafn­framt blasa við stór­ar áskor­an­ir um að halda við þeim efna­hags­stöðug­leika sem náðst hef­ur á liðnum árum. Sá ár­ang­ur er ekki sjálf­sagður. Kaup­mátt­ur er meiri en hann var 2007, laun eru há, verðbólga er lág og at­vinnu­leysi er lítið. Þenn­an ár­ang­ur þarf að verja en […]

Borgarbúar tapa í stækkandi stjórnkerfi

Síðustu mánuðir hafa ekki verið góðir fyr­ir stjórn­sýslu Reykja­vík­ur­borg­ar eins og dæm­in sýna. Ný­lega féll dóm­ur þar sem Reykja­vík­ur­borg var dæmd til að greiða starfs­manni skaðabæt­ur vegna fram­komu skrif­stofu­stjóra skrif­stofu borg­ar­stjóra og borg­ar­rit­ara í garð hans. Í júlí komst kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála að þeirri niður­stöðu að borg­in hefði brotið jafnrétt­is­lög við ráðningu borg­ar­lög­manns í fyrra. Vinnu­eft­ir­litið […]

Forystuflokkur á landsvísu

Um liðna helgi náði Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn góðum ár­angri víðs veg­ar um land og er sem áður lang­stærsti flokk­ur­inn á landsvísu. Meðaltals­fylgi flokks­ins í þeim 34 sveit­ar­fé­lög­um, sem hann bauð fram í, er tæp 40% og hann er for­ystu­flokk­ur í öll­um stærri sveit­ar­fé­lög­um. Í níu sveit­ar­fé­lög­um náði Sjálfstæðis­flokk­ur­inn hrein­um meiri­hluta og er stærsti flokk­ur­inn í 23 sveit­ar­fé­lög­um. […]

Þar sem hjartað slær

Á ferðalög­um mín­um um landið að und­an­förnu hef ég alls staðar hitt sjálf­stæðis­menn sem eru að ræða við bæj­ar­búa um áhersl­ur sín­ar næstu fjög­ur árin. Þar er á ferðinni öfl­ugt fólk sem skil­ur að það er í okk­ar heima­byggð sem hjartað slær, þar höf­um við fest ræt­ur. Eft­ir viku göng­um við til sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga og ráðum […]

Það skiptir máli hverjir stjórna

Upp­bygg­ing innviða, upp­bygg­ing heil­brigðisþjón­ustu, öfl­ugri rekst­ur hins op­in­bera og lækk­un skatta. Allt eru þetta ein­kenni fjár­mála­áætl­un­ar næstu fimm ára sem rík­is­stjórn­in kynnti í síðustu viku og þá er list­inn ekki tæmd­ur. Eitt mik­il­væg­asta atriðið í fjár­mála­áætl­un­inni er lækk­un skulda hins op­in­bera. Hún hef­ur gengið hraðar en mark­mið voru um, það hef­ur leitt af sér lægri […]

Takk!

Fjölmargir mættu í fyrsta sinn á landsfund Sjálfstæðisflokksins um síðustu helgi. Fyrir marga var það óvænt ánægja að geta haft áhrif á stefnu stærsta stjórnmálaflokks landsins, náð eyrum fólks á öllum aldri og fengið tækifæri til að kynnast fólki. Amma mín var þar á meðal, ekki hlutlaus, en líklega meðal elstu nýrra fulltrúa. Hún lýsti […]

Innantóm orð

Margaret Thatcher hafði einu sinni á orði að alvöruleiðtogi þyrfti ekki að ganga um og segja öllum að hann væri leiðtogi, meinti að verkin myndu tala ef um alvöruleiðtoga væri að ræða. Þetta á ágætlega við um stjórnmálin. Þeir eru til sem hafa mótað sér sterka hugmyndafræði, vinna eftir henni og láta verkin tala. Síðan […]

Hæfileikar til að spinna

Orðfæri og framkoma þingmanna er veigamikill þáttur í því hversu mikið eða lítið traust borið er til Alþingis. Í tæpan áratug hefur það traust verið lítið og að hluta til á það sér eðlilegar skýringar. Að stórum hluta eru skýringarnar þó ekki eðlilegar. Festa og stöðugleiki er versti óvinur sumra stjórnmálamanna og því reyna þeir […]

Einn góðan bíl, takk

Leigu­bílaþjón­usta hér á landi fel­ur í sér ein­ok­un, stöðnun og skort á ný­sköp­un sem kem­ur helst niður á neyt­end­um en líka á bíl­stjór­un­um sjálf­um. Í fyrra skipaði Jón Gunn­ars­son, þáv. samgönguráðherra, starfs­hóp um breyt­ing­ar á markaði leigu­bílaþjón­ustu, sér í lagi vegna þess að nú­ver­andi aðgangs­hindr­an­ir brjóta gegn ákvæðum EES-samn­ings­ins. Það verður því ekki hjá því […]